- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Nýlega fór söngkeppnin Tónkvísl fram á Laugum en þar etja kappi bæði grunn- og framhaldsskólanemar í söng. Í grunnskólakeppninni sigraði Hjördís Inga Garðarsdóttir en hún er nemandi í 9. bekk skólans. Hún flutti lagið The climb sem Miley Cyrus flytur af samnefndri plötu. Við óskum Hjördísi Ingu til hamingju en hún æfir sömuleiðis á píanó og iðkar söngnám við Tónlistarskóla Húsavíkur.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |