- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Í dag var hreystidagur og tókst hann vel í alla staði. Nemendur hófu daginn á gönguferðum og sandkastalagerð í fjörunni. Eftir 09.30 gátu nemendur valið um að fara í sund og í íþróttahöllina þar sem boðið var upp á þrautabraut, klifurvegginn og fleira. Einnig var hægt að vera í leikjum á sparkvöllum og skólalóð eða vera inni í skóla að læra, spila eða tefla.
Allir virtust skemmta sér hið besta og njóta leikjanna. Sjá myndir
Við sjáumst svo hress og kát eftir páskafrí en kennsla hefst þriðjudaginn 10. apríl kl. 08.15
Gleðilega páska
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |