Eins og við sögðum í haustbyrjun vildum við tíma til að átta okkur hvernig ruslaflokkun yrði best fyrirkomið í skólanum.Eins og við sögðum í haustbyrjun vildum við tíma til að átta okkur hvernig ruslaflokkun yrði best fyrirkomið í skólanum. Nú teljum við okkur hafa fundið það sem hentar okkur og flokkum allt rusl skv. þeim tilmælum sem Gámaþjónustan gefur út. Við fögnum minni sóun og meiri endurnýtingu.
Vert er að hafa í huga að draga má verulega úr rusli með notkun fjölnotaumbúða.