Hvalaskólinn

Í maí áttu 2. og 5. bekkur í samstarfi við Hvalasafnið þar sem nemendur fóru í heimsókn á safnið og unnu verkefni í skólanum sem tengdust hvölum.

Í listum unnu nemendur verkefni á og í textílefni. Yngri nemendur gerðu lágmynd með taulitum og þrykki og sömdu ljóð en eldri nemendur máluðu og bjuggu til hvali í fullri stærð. Á fimmtudaginn var opnaði Hvalasafnið nýtt sýningarrými þar sem verk nemenda úr Borgarhólsskóla og annarra s.s. leikskólanemenda voru til sýnis fyrir gesti og gangandi.

Má sjá myndir hér.