- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Nemendum á unglingastigi hefur staðið til boða að stunda nám í snyrtifræði sem valáfanga. Nemendur hafa lært um umhirðu húðarinnar, nudd og hvers konar förðun. Jafnframt æft sig í handsnyrtingu. Kennari í faginu er Dagbjört Erla Gunnarsdóttir sem er kennari við skólann og einnig snyrtifræðingur.
Í dag fengu nemendur í valinu heimsókn frá Ástu Hermannsdóttur, snyrtifræðingi. Hún sýndi nemendum halo förðun sem er það nýjasta í dag. Ásamt því að sýna ýmislegt varðandi förðun og förðunarvörur.
Módel dagsins
Það er mikilvægt að hafa fínhreyfingarnar í lagi
Hvert smáatriði þarf að vera í lagi
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |