Í tísku núna

Snyrtifræðival
Snyrtifræðival
Nemendum á unglingastigi hefur staðið til boða að stunda nám í snyrtifræði sem valáfanga. Nemendur hafa lært um umhirðu húðarinnar, nudd og hvers konar förðun. Jafnframt æft sig í handsnyrtingu. Kennari í faginu er Dagbjört Erla Gunnarsdóttir sem er kennari við skólann og einnig snyrtifræðingur.

Nemendum á unglingastigi hefur staðið til boða að stunda nám í snyrtifræði sem valáfanga. Nemendur hafa lært um umhirðu húðarinnar, nudd og hvers konar förðun. Jafnframt æft sig í handsnyrtingu. Kennari í faginu er Dagbjört Erla Gunnarsdóttir sem er kennari við skólann og einnig snyrtifræðingur.

Í dag fengu nemendur í valinu heimsókn frá Ástu Hermannsdóttur, snyrtifræðingi. Hún sýndi nemendum halo förðun sem er það nýjasta í dag. Ásamt því að sýna ýmislegt varðandi förðun og förðunarvörur.

Módel dagsins

Það er mikilvægt að hafa fínhreyfingarnar í lagi

Hvert smáatriði þarf að vera í lagi