Ertu búinn að sjá innkaupalistann?
Hér má nálgast innkaupalista unglingastigs fyrir haustið 2016.
Fyrir bóknámið:
- Stílabækur með rifblöðum
- A5 stílabók, ekki gorma
- Reikningsbók með rifblöðum
- Blýantur eða blýpenni og blý
- Penni
- Áherslupennar, a.m.k. þrír litir
- Litir (trélitir og tússlitir)
- Strokleður
- Yddari
- Öflugur vasareiknir (sími er ekki nóg)
- USB lykill
- Gráðubogi
- Hringfari
- Reglustika
- 12 þunnar plastmöppur fyrir bókleg fög (helst 2 gular, 2 rauðar, 2 grænar, 2 bláar, 2 svartar og 2 hvítar)
- Skæri
- Lím
- Gott að eiga:
- Skóladagbók fyrir heimanám, með merktum dögum
Fyrir íþróttir og sund:
- Sundgleraugu (fyrir þá sem þurfa)
- Sundföt
- Íþróttaföt
- Íþróttaskór sem ekki lita gólf
Endilega nýtið ykkur bækur og ritföng frá síðasta ári og munið að merkja allt ykkar skóladót vel.