- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Haustið 2022 verður innritun í framhaldsskóla með nokkuð breyttu sniði miðað við fyrri ár. Fallið hefur verið frá því að hafa sérstakt forinnritunartímabil, en lengja þess í stað tímabil innritunar nýnema nokkuð, eða í 6 vikur.
Innritun nemenda í 10. bekk fer fram 25. apríl til 10. júní en öllum nemendum 10. bekkjar á að hafa borist bréf þess efnis. Innritun í framhaldsskóla er rafræn, þ.e. sótt er um skólavist á netinu.
Allar nánari upplýsingar eru veittar HÉR, í síma 514 7500 eða með því að senda tölvupóst á netfangið innritun@mms.is.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |