Golf á Hvalasafninu
Föstudaginn 11...
Föstudaginn 11. maí er fyrirhugað að halda íþróttadag í skólanum. Dagskráin hefst kl. 8:15 og fara þá allir nemendur og
starfsfólk í gönguferð. Svo verður boðið uppá ávaxtastund í boði Samkaupa, að henni lokinni fara allir á þá
staði sem þeir hafa valið sér. Í boði er: Sundlaug, íþróttahöll, sparkvellir, golf, fjallganga, fjöruferð, skógarferð,
spil og töfl. Hjól og línuskautar eru í boði fyrir mið- og unglingastig. Dagskránni lýkur kl. 12:00