Alls söfnuðust3.627 skókassar í gáminn sem fer til Úkraínu.
Nemendur Borgarhólsskóla sendu frá
sér í kringum 70 jólaskókassa sem er afar glæsilegt. Það var augljóst á börnunum þegar þau voru að skila af sér
að þetta skipti þau miklu og mikið hafði verið lagt í kassana.