Fyrsti bekkur var með bekkjarkvöld á miðvikudaginn sl.
Fyrsti bekkur var með bekkjarkvöld á miðvikudaginn sl. Nemendurnir komu ásamt foreldrum og systkinum og pökkuðu inn jólagjöfum fyrir verkefnið Jól í skókassa. Allir skemmtu sér mjög vel eins og sjá má á myndunum.