- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Það eru mikil tækifæri fólgin í samstarfi við Safnahúsið á Húsavík og Menningarmiðstöð Þingeyinga. Safnið hefur sýnt mikið framkvæði að samstarfi sem við þökkum fyrir. Nemendur annars bekkjar var boðið nýlega í jólakortaföndur. Heimsóknin heppnaðist vel og nemendur nutu sín, bæði við jólakortagerð og í barnahorninu að föndri loknu.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |