- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Í morgun var opni jólasöngsalurinn í skólanum. Öllum nemendum býðst að koma og syngja jólalögin sem og gestum og gangandi. Við þökkum þeim sem komu að syngja með okkur kærlega fyrir komuna. Sérstaklega nemendum af leikskólanum Grænuvöllum sem kíktu í heimsókn á jólasöngsal. Nemendur tóku vel undir í söng og hægt að komast í jólaskapið undir ljúfum jólatónum.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |