Jólaverkefni nemenda í handmennt á yngsta og miðstigi
19.12.2007
Nemendur hafa verið duglegir að vinna margvísleg jólaverkefni að undanförnu í handmennt...
Nemendur hafa verið duglegir að vinna margvísleg jólaverkefni að
undanförnu í handmennt. Þar má nefna þæfð jólatré og jólasokka, útsaumaða jóladúka og vélsaumaðar
svuntur.