Það blasti við okkur fögur sjón á kennarastofunni í morgun...
Það blasti við okkur fögur sjón á kennarastofunni í
morgun. Í „horninu“ sat karlpeningur skólans með eindæmum prúðbúinn. Þegar bjallan hringdi svifu þeir líkt og Dressmann
auglýsing á fund nemenda sinna. Tilefni þessarar skemmtilegu uppákomu er