Nemendur í 7...
Nemendur í 7. bekk eru byrjaðir að æfa söngleikinn Grease eða “Klístur” á íslensku. Á hverju ári hafa nemendur
í þessum árgangi æft eitthvertatriði sem er svo sýnt á Skólasamkomunni í mars. Leikstjóri verður Kristjana María sem
leikstýrði nemendum í 10 bekk í söngleiknum "Hvort er ég barn eða fullorðinn?". fyrir áramót við góðan
orðstýr. Þrotlausar æfingar eru framundan hjá þeim og verða æfingar flesta daga fram að sýningu. Hér
má sjá nokkar myndir frá æfingum fyrir söngleikinn.