- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Á unglingastigi er tæknilego valáfangi í boði. Þar er unnið með hönnun, sköpun og forritun. Nemendur smíða hvers konar hluti bæði eftir fyrirmælum og eigin hugmyndaflugi. Áfanginn hefur gefist vel og vekur áhuga margra nemenda.
Tveir nemendur í áfangum þeir, Bergþór Snær Birkisson og Emil Ragnarsson fóru ásamt kennara að kynna áfangann í Þingeyjarskóla en þar er verið að skoða uppbyggingu á tæknilegoi og kennslu. Drengirnir kynntu ýmis verkefni sem þeir hafa gert og útskýrðu hvernig hinir og þessir hlutir virka.
Þeir Bergþór (t.v.) með bíl sem hann smíðaði sjálfur með eigin hugmyndaflugi og Emil (t.h.) að forrita vélmenni sem hann smíði.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |