- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Leiðbeiningar um framkvæmd leiðsagnarmatsins.
1. Þú ferð inn á Mentor.is (hægt er að komast í tölvu í skólanum sé þess óskað).
2. Þú ferð inn á kennitölu og lykilorði nemendans. (Ef þú veist ekki hvert lykilorðið er, þá má sjá það inn á mentor, neðarlega hægra megin, undir reit sem í á að vera mynd af nemandanum, eða hringja í skólann).
3. Smellir á leiðsagnarmat, vinstra megin á síðunni.
4. Smellir á tengil sem birtist með bekkjarheiti nemandans. Tengillinn er blað með blýanti yfir og heitir uppfæra. Þá ertu komin inn þar sem matið fer fram.
5. Matsmerki breytir þú eftir því hversu oft er smellt á músina.
6. Mat framkvæmt af nemanda og foreldri í sameiningu.
7. Að lokum ýtir þú á skrá sem er neðst á síðunni og svo loka. Þá er matinu formlega lokið.
Gangi ykkur vel!
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |