Leikritið Kardemommubærinn

10. bekkur Borgarhólsskóla setur upp hið magnaða leikrit Kardemommubærinn í leikstjórn Sigga Illuga.


Frumsýning sunnudaginn 8. des. kl: 14:00

2. sýning sunnudaginn 8. des. kl: 17:00

3. sýning mánudaginn 9. des. kl: 18:00

4. sýning þriðjudaginn 10. des. kl: 18:00

5. sýning miðvikudaginn 11. des. kl: 18:00

...
Miðaverð 1.000.-

Miðapantanir í síma 464-1129 klukkutíma fyrir sýningu.

Frábært tilefni fyrir fjölskylduna að njóta góðrar stundar saman í jólamánuðinum.

Aðeins þessar sýningar.