- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Í Bókabúðinni má nú sjá listsýningu sem er hluti af árlegu listahátíðinni List án landamæra. Nemendur úr 5. bekk Borgarhólsskóla, elsta árgangi leikskólans Grænuvalla og af starfsbraut Framhaldsskólans unnu að sameiginlegu listaverki sem kallast Fiðrildi- tákn frelsis og fegurðar, ferðast yfir öll landamæri. Sýningin mun standa yfir frá 8. 15. apríl.
Á listahátínni er lögð áhersla á fjölbreytileika mannlífsins, hátíðin kemur list fólks með fötlun á framfæri og kemur á samstarfi milli fatlaðs og ófatlaðs listafólks.
Ýmsar fleiri uppákomur verða á Húsavík og um allt land tengt listahátíðinni.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |