- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Undanfarið hefur hópur nemenda á unglingastigi heimsótt fyrirtæki á Húsavík. Nemendur fá kynningu á starfsemi fyritækjanna og um leið fer fram ákveðin starfsþjálfun sem lið í að undirbúa fyrstu skref á vinnumarkaði. Síðasti vinnustaðurinn á þessu ári var kaffihúsið Hérna.
Í heimsókninni bauð Olga Hreiðarsdóttir nemendum að vera með listsýningu á verkum sínum hluta út desember. Úr varð og sýningin er nú komin upp og má njóta sýningarinnar á kaffihúsinu. Flest verkanna tengjast jólunum en ofarlega í huga barnanna.
Skólinn þakka öllum þeim fyrirtækjum sem tóku á móti nemendum í þessu verkefni og sérstaklega eigendum Hérna fyrir ánægjulegt samstarf við sýninguna.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |