- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Litlu jólin eru notaleg hefð í mörgum grunnskólum landsins. Að þessu sinni var vikið frá hefðinni og nemendum skipt í litla hópa. Hver hópur fór á jólasöngsal og naut útiveru með kakó. Allir nemendur fóru saman í rafrænt jólabingó, hver hópur á sínu svæði og allir fengu ís í lok dag þegar starfsfólk kvaddi nemendur áður en haldið var í jólafrí. Jólasveinarnir úr Dimmuborgum fóru um skólann og tóku þátt í samveru stundum barnanna.
HÉR má sjá myndir sem hirðljósmyndarinn tók í dag.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |