- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Litlu Olympíuleikarnir er íþróttadagur innan skólans þar sem nemendur reyna sig í hinum ýmsu einstaklingsgreinum.
Greinarnar reyna á fjölbreytta vöðvahópa og getu og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nemendur sem það vilja velja sér
grein eða greinar og æfa sig í henni/þeim fram að keppnisdegi.
Áherslan er á þátttöku, sem heilsueflandi grunnskóli viljum við hvetja alla til þátttöku burt sé frá getu og viljum efla áhuga á hreyfingu á öllum aldurstigum. Á þessum íþróttadegi er möguleiki að velja úr fjölda greina og lögð hefur verið áhersla á að setja hlutina þannig upp að sem flestir, helst allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi.
Búið er að kynna fyrirkomulagið fyrir nemendum og hafa þeir sýnt mikinn áhuga.
Keppt er fyrir hádegi eftirtalda daga:
Þriðjudaginn
14. apríl 4. 5. 6. og 7. bekkur.
Miðvikudaginn
15. apríl 8. 9. og 10. bekkur.
Fimmtudaginn
16. apríl 1. 2. og 3. bekkur.
Greinar í boði
Yngsta stig |
Miðstig |
Unglingastig |
-Hlaup í 8 mín. |
-Hlaup í 10 mín. |
-Hlaup í 12 mín. |
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |