- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Á degi íslenskrar tungu var opnuð ljóðasýning á Bókasafni Húsavíkur. Nemendur lásu upp ljóð og sýndu afrakstur vinnu sinnar. Margt var um manninn á opnuninni, foreldrar, afar, ömmur og aðrir velunnarar mættu og fylgdust með. Hér eru nokkrar myndir frá sýningunni sem Eyrún Tryggvadóttir tók. Við hvetjum alla til að gera sér ferð á bókasafnið.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |