- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Samtal heimilis og skóla er mikilvægur þáttur í skólastarfinu. Þar hittast foreldrar, nemandi og kennari og ræða stöðu nemandans. Það er ljóst að mæður mæta einar í meirihluta samtala samkvæmt skráningu nú í haust. Báðir foreldrar mæta í rúmlega eitt af hverjum þremur og í tæplega einu af hverjum tíu samtölum mæta feður einir. Mæður mæta í 92% samtala og feður í 45% þeirra.
Sjá má á mynd niðurstöður samtala heimilis og skóla.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |