Jónína Málmfríður Sigtryggsdóttir (Malla) hefur verið skólaritari við Borgarhólsskóla í rúmlega 14 ár og lætur af störfum 1...
Jónína Málmfríður Sigtryggsdóttir (Malla) hefur verið skólaritari við Borgarhólsskóla í
rúmlega 14 ár og lætur af störfum 1. desember. Við starfi hennar tekur Berglind Pétursdóttir.
Möllu eru þökkuð vel unnin störf við skólann og óskum við henni alls hins besta í
framtíðinni.
Bjóðum Berglindi velkomna til starfa.
HV