- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Það er mikið um að vera þessa yndislegu vordaga í skólanum okkar. Þessir dagar eru skólastarfinu og nemendum mjög mikilvægir, sjaldan fer eins mikið lífsleikninám fram og þessa síðustu dag. Hér er hver mínúta nýtt til að styrkja böndin og skapa minningar.
Survivorleikar eru hafnir hjá unglingastiginu og má búast við að bæjarbúar verði varir við þá næstu daga um allan bæ. Sjöundi bekkur er í ferðalagi upp í Mývatnssveit að færðast um jarðlög, eldgos, fugla og fleira. Yngri nemendur eru í sveitarferðum, ratleikjum og njóta lífsins við úti við eins mikið og hægt er.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |