- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Fólk er hvatt til að hjóla í vinnuna og þar eru nemendur okkar engin undantekning. Það er ánægjulegt að sjá að felst allir nemendur notast við reiðhjólahjálm. En það er mikilvægt að yfirfara allan búnað reiðahjóla eftir notkunarleysið yfir vetrartímann.
Lögreglan kom í heimsókn í skólann í morgun og spjallaði við nemendur í frímínútum. Við handahófs yfirferð á nokkrum hjólum er ljóst að nauðsynlegu viðhaldi er sumsstaðar ábótavant að heiman. Við viljum hvetja foreldra til að yfirfara eða láta yfirfara hjól barna sinna.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |