Mötuneyti.

Eins og margir vita standa nú yfir framkvæmdir við Borgarhólsskóla. Verið er að byggja og koma upp mötuneyti við skólann.

Eins og margir vita standa nú yfir framkvæmdir við Borgarhólsskóla.  Verið er að byggja og koma upp mötuneyti við skólann.  Við erum mjög spennt fyrir að geta loksins boðið upp á mat í skólanum og þurfa ekki að fara út úr húsi.  Á meðan á framkvæmdum stendur höfum við ekki salinn og hefur því þurft að koma því sem þar fór áður fram fyrir annars staðar.  Hér eru nokkrar myndir sem tengjast þessum framkvæmdum.         

Myndir má sjá hér.