- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Skóladagatal næsta skólaárs, 2019-2020 liggur fyrir og við hvetjum foreldra til að kynna sér það. Skólabyrjun er áætluð 26. ágúst. Haustfrí er ráðgert 21. – 22. október og Litlu jólin 20. desember.
Nemendur mæta aftur til starfa 6. janúar 2020. Haustfrí verður 17. – 18. febrúar og páskar verða fyrr á ferðinni en í ár. Skólalok 2020 eru svo sett 5. júní.
Við gerð skóladagstals er haft samráð við bæði leikskólann Grænuvelli og Framhaldsskólann á Húsavík.
Next years school calendar for 2019-2020 is available for viewing and we encourage parents to look at that. The school will start on the 26th of August. Winter vacation is on the 21st and 22th of October and we have the last day before Christmas break on the 20th of December.
After Christmas break school starts on the 6th of January. On the 17th and 18th of February we have springbreak and Easter comes early in the year 2020. Last day for students is the 5th of June.
When planning the calendar we consult both the kindergarten Grænuvellir and the highschool Framhaldsskólinn á Húsavík.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |