- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Fjölbreytni og líflegt umhverfi eru mikilvægir þættir í tilveru barna. Í listasmiðju og myndmennt hafa nemendur sjöunda bekkjar síðastliðnar vikur skreytt skólalóðina okkar.
Markmiðið var að gera skólalóðina litríkari og auka fjölbreytni í afþreyingu. Auk þess að tengja verkefnið við verk Banksy, einn frægasta graffitilistamann heims. Nemendur fræddust um hann og útbjuggu stensla líkt og hann vinnur með. Nemendur annarra bekkja skólans komu nemendum sjöunda bekkjar til aðstoðar með ýmsum hætti.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |