- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Börnin í 1. bekk hafa verið dugleg að syngja ásamt umsjónarkennurum í desember. Ákveðið var að enda söngsyrpuna fyrir jól á því að fara og heimsækja heimilisfólk í Hvammi og Skógarbrekku og leyfa þeim að njóta söngsins. Varð þetta hin skemmtilegasta ferð og börnin stóðu sig frábærlega. Mjög vel var tekið á móti þeim bæði með fallegum brosum og veitingum.
Kærar þakkir fyrir okkur.
1. bekkur.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |