- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Nú eru komnar niðurstöður úr könnun Foreldrafélagsins um skólabúninga í Borgarhólsskóla. Könnunin var send inn á 221 heimili. Alls svöruðu 122 og er svarhlutfall því 55,2%
1.
|
Ert þú hlynnt(ur) því að taka upp notkun
skólafatnaðar
í einhverju formi í Borgarhólsskóla ?
|
|
81,1%
|
þeirra sem svara eru hlynntir skólafatnaði
|
|
10,7%
|
þeirra sem svara eru ekki hlynntir skólafatnaði
|
|
8,2%
|
þeirra sem svara eru óákveðnir
|
|
|
|
|
|
|
|
2.
|
Ert þú hlynnt(ur) því að notkun skólafatnaðar
verði
skylda eða val foreldra og nemenda ?
|
|
76,8%
|
þeirra sem hlynntir eru, vilja að skólafatnaður sé skylda
|
|
22,2%
|
þeirra sem hlynntir eru, vilja að skólafatnaður sé val
|
|
1,0%
|
þeirra sem hlynntir eru, eru óákveðnir hvort skólafatnaður
skuli vera skylda eða val
|
|
|
|
|
|
|
|
3.
|
Á hvaða stigi er æskilegt að bjóða upp á / nota
skóla-
búninga ? (Mögulegt var að merkja við eitt eða fleiri)
|
|
|
Þeir sem vilja skólafatnað sem skyldu eða val:
|
|
4,0%
|
þeirra sem vilja skólabúning, vilja skólabúning
eingöngu á Yngsta stigi
|
|
34,3%
|
þeirra sem vilja skólabúning, vilja skólabúning
bæði á Yngsta og Mið stigi
|
|
2,0%
|
þeirra sem vilja skólabúning, vilja skólabúning
bæði á Mið og Unglinga stigi
|
|
58,6%
|
þeirra sem vilja skólabúning, vilja skólabúning á
Yngsta, Mið og Unglingastigi
|
|
1,0%
|
þeirra sem vilja skólabúning sem val,
en merktu ekki við neinn kost
|
|
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |