Nemendur að gæða sér á pylsum
Nú eru nemendur frá Vikersund skole í Noregi í heimsókn hjá nemendum í 7...
Nú eru nemendur frá Vikersund skole í Noregi í heimsókn hjá nemendum í 7. bekk. Þau komu til
Húsavíkur um kl. 18:00 í dag í blíðskaparveðri. Byrjað var að fara í ratleik til að hrista hópana saman. Þegar krakkarnir
komu til baka úr ratleiknum biðu þeirra grillaðar pylsur. Norsku krakkarnir gista hjá jafnöldurm sínum næstu nætur og fara með þeim
í skólann og fylgja þeim eftir. Á morgun 1. maí fara þau í ferðalag enda frí í skólanum. Krakkarnar frá Noregi fara heim
aftur á föstudaginn.