Nýlega voru teknir í notkun fjórir nýir mjólkurkælar í skólanum...
Nýlega voru teknir í
notkun fjórir nýir mjólkurkælar í skólanum. Þeir munu leysa af hólmi mjólkurfernur sem áður voru í boði.
Nú eiga nemendur kost á að fá sér ískalda mjólk í nestistímum. Mjólkin er sótt í könnur og helt í
mál sem nemendur eru með. Boðið er upp á léttmjólk í þessari tæknigræju. Von er að nú aukist mjólkurneysla, sem
er mjög mikilvægt þegar tekið er tillit til næringarsjónarmiða.