Komið er út fyrsta fréttabréf skólans fyrir skólaárið 2006 - 2007...
Komið er út fyrsta fréttabréf skólans fyrir
skólaárið 2006 - 2007. Meðal efnis eru ýmsar fréttir sem hafa áður hafa komið á vef skólans eins og frétt um
haustsiglingu, gönguferð yfir Tunguheiði, Laxárskóla. Einnig er grein frá skólastjóra, tilkynningar ofl.Hér er hægt að sækja fréttabréfið í prentvænni útgáfu.