- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Við skólalok verður gjarnan talsvert eftir af hvers konar óskilamunum. Við hvetjum nemendur og foreldra til að vitja þeirra hérna í skólanum í upphafi næstu viku á meðan skipulagsdagar starfsfólks fara fram í skólanum. Um leið óskum við eftir því við nemendur og foreldra að þeir skili þeim námsbókum sem eru í eigu skólans.
Í skólanum er talvert af fatnaði í óskilum en honum verður komið til Rauða krossins á Íslandi verði hann ekki sóttur. Þar nýtist hann betur en hér. Jafnframt eru reiðhjólahjálmar, pennaveski og hvers konar nestisdallar jafnvel með innihaldi í óskilum.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |