Öskudagsgleðin var mikil í skólanum og léku allir við hvern sinn fingur. Myndir frá deginum má sjá hér.