Páskafrí, gleðilega páskahátíð

Gleðilega páska
Gleðilega páska
Nú halda nemendur og starfsmenn glaðir og ánægðir inn í páskafríið. Við óskum lesendum gleðilegra páska og vonum að allir eigi ánægjulegar stundir í faðmi fjölskyldu og vina. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29. mars næstkomandi. Þeir eru margir málshættirnir og HÉR má finna upplýsingar um málshætti og skemmtileg verkefni þeim tengd, eins og Dropinn holar harðan stein.

 

Nú halda nemendur og starfsmenn glaðir og ánægðir inn í páskafríið. Við óskum lesendum gleðilegra páska og vonum að allir eigi ánægjulegar stundir í faðmi fjölskyldu og vina.
Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29. mars næstkomandi.
Þeir eru margir málshættirnir og HÉR má finna upplýsingar um málshætti og skemmtileg verkefni þeim tengd, eins og Dropinn holar harðan stein.