- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Á verkstæðisdaginn 9. desember efnum við til piparkökuhúsasamkeppni.
Allir nemendur í Borgarhólsskóla geta tekið þátt.
Vegleg verðlaun frá Bókaverslun Þórarins Stefánssonar.
Húsunum þarf að skila fimmtudaginn 8. des. milli klukkan 17 og 19 í anddyri Borgarhólsskóla.
Kl. 11:00 á verkstæðisdaginn verður verðlaunaafhending í anddyri.
Dómnefndina skipa þrír nemendur, einn af hverju stigi, bakari og foreldri.
Hvetjum nemendur og fjölskyldur til að taka þátt og hafa gaman saman.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |