Rannsókn á þróun mataræðis og hreyfingar barna

Áhugaverð rannsókn Borgarhólsskóla bauðst að vera samstarfsaðili að norrænni rannsókn á þróun mataræðis og hreyfingar barna og unglinga...
Áhugaverð rannsókn
Borgarhólsskóla bauðst að vera samstarfsaðili að norrænni rannsókn á þróun mataræðis og hreyfingar barna og unglinga. Fjórum árgöngum Borgarhólsskóla var boðið að vera með, þ.e. 3. bekk, 5.bekk, 8.bekk og 10.bekk.
 
HV