Von er á rithöfundunum Einari Má Guðmundssyni og Einari Kárasyni í heimsókn miðvikudaginn 28...
Von er á rithöfundunum Einari Má Guðmundssyni og Einari Kárasyni í heimsókn miðvikudaginn 28. mars. Þeir munu ræða
við nemendur í 8.-10. bekk á Sal; segja frá því hvernig það er að vera rithöfundur/skáld og lesa úr verkum sínum.
Ýmsar upplýsingar um þá félaga má sjá á eftirfarandi vefslóðum:
Einar Már Guðmundsson
Einar Kárason