- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Skólinn okkar er ansi stór bygging. Í honum nema og starfa um 380 einstaklingar. Á honum eru fimmtán útgangar. Það er mikilvægt að nemendur og starfsfólk æfi viðbrögð við hvers konar vá. Nýlega var haldin brunaæfing og rýmingaráætlun virkjuð í samstarfi við Slökkvilið Norðurþings.
Rýming skólans tók aðeins um þrjár mínútur og stóðu nemendur og starfsfólk sig ákaflega vel. Öll sýndu fumlaus viðbrögð og yfirvegun þegar brunakerfið fór í gang.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |