- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Það er mikilvægt í upphafi skólaárs að virkja nemendur og æfa samvinnu með leik. Nemendur í áttunda, níunda og tíunda bekk nýttu fyrstu dagana í útiveru þar sem lögð var áhersla á samvinnu og leik.
Nemendum var skipt upp í hópa og fóru þeir á milli stöðva. Á hverri stöð var unnið með ólík markmið; hreyfingu og hugarorku. Reglulega ánægjuleg samvera og verkefni hjá unglingunum okkar sem voru til fyrirmyndar og mikil gleði meðal nemenda.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |