Samvinnuverkefni 5. bekkjar og Tungu

Undanfarnar vikur hafa 5. bekkur og Tunga verið að vinna verkefni saman í litlum hópum. Verkefnin voru um herramennina. Krakkarnir í 5. bekk lásu bækur um herramennina, síðan litaði og skreytti hver hópur sína mynd. Við lukum verkefninu með því að hittast í skólanum og skoða verkefnin. Við buðum foreldrum að koma. Síðan enduðum við á því að lita herramannamyndir og fórum út að leika. Kveðja, nemendur í 5. bekk

Undanfarnar vikur hafa 5. bekkur og Tunga verið að vinna verkefni saman í litlum hópum.
Verkefnin voru um herramennina. Krakkarnir í 5. bekk lásu bækur um herramennina, síðan litaði og skreytti hver hópur sína mynd. Við lukum
verkefninu með því að hittast í skólanum og skoða verkefnin. Við buðum foreldrum að koma. Síðan enduðum við á því að lita herramannamyndir og fórum út að leika.

Kveðja

5.bekkur