- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Veðurblíðan hefur leikið við okkur þessa síðustu daga skólaársins eins og sjá má á myndum hér. Nemendur hafa verið við leik og störf léttklædd um allan bæ. Veðurblíðan var slík að gripið var til þess ráðs að kveðja úti við. Skólastjóri þakkaði samveruna í vetur með nokkrum orðum og gestir hlýddu á tónlistaratriði. Myndir má sjá hér.
Útskrift 10. bekkjar var hins vegar öllu formlegri og fór fram í salnum. Þar voru ræður haldnar og m.a. rifjuðu nemendur upp skólagöngu sína. Að lokum var svo boðið upp á kaffi og með því. Myndir frá útskrift má sjá hér.
Skóladagatal 2013/14 má sjá hér.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |