- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Nemendur í 3. bekk eru að læra undirstöðu atriði í skáklistinni. Skákkennslan fer fram í einn tíma í þrjár vikur. Fyrsti skáktíminn fór fram miðvikudaginn 18. október. Umsjón með skákkennslunni hefur Magnús P. Magnússon kennari við skólann. Þegar skákkennslu lýkur í 3. bekk er hugmyndin að 4. bekkur fái samskonar kennslu. Ekki var annað að sjá en að nemendur hefðu gagn og gaman af skákkennslunni.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |