Skipulagsdagur

Börn að leik að haustlagi
Börn að leik að haustlagi
Næstkomandi þriðjudag, 4. okt. er skipulagsdagur í skólanum. Nemendur mæta ekki í skólann þennan dag.

Næstkomandi þriðjudag, 4. okt. er skipulagsdagur í skólanum. Nemendur mæta ekki í skólann þennan dag. Veðurspáin er góð fyrir þennan dag og eru nemendur hvattir til að leika sér úti og fylla lungun haustlofti fyrir veturinn.