Skólaboðun

Skóli hefst mánudaginn 24. ágúst kl. 17.00 í Íþróttahöllinni skv. samþykktu skóladagatali. Fyrsti bekkur verður boðaður í viðtöl í upphafi skólaársins en 2.-10. bekkur mætir skv. stundaskrá þriðjudaginn 25.ágúst. Hlökkum til að sjá ykkur öll og til samstarfsins.