- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Nemendur níunda bekkjar tóku daginn snemma síðastliðinn mánudag. Leiðin lá suður yfir heiðar í nýjar ungmennabúðir UMFÍ í íþróttamiðstöðinni við Laugarvatn. Búðirnar voru áður staðsettar að Laugum í Sælingsdal. Ferðin sóttist vel en hún er ansi löng; Húsavík – Laugarvatn.
Nemendur voru hinsvegar alsælir eftir tveggja daga dvöl. Veður hefur þó verið heldur leiðinlegt, blautt og svalt. Við látum hér fylgja nokkrar myndir en krakkarnir fóru meðal annars í kajaksiglingu sem tókst með ágætum og allir sprækir.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |