Skólabyrjun

Skóli hefst aftur að loknu fríi, mánudaginn 25.ágúst klukkan 17.00 með stuttri samveru í Íþróttahöllinni. Að henni lokinni röltum við saman í skólann þar sem nemendur og foreldrar hitta kennara.